Viðmiðunargjaldskrá

Skoðun 7.300 kr.
Fræðsla, leiðbeiningar 7.300 kr.
Röntgenmynd 4.183 kr.
Tannhreinsun 7.300 kr.
OPG breiðmynd 9.383 kr.
Flúorlökkun – báðir gómar. 11.228 kr.
Bráðahjálp 7.300 kr.
Deyfing 4.265 kr.
Gúmmídúkur 2.543 kr.
Skorufylling – jaxl, fyrsta tönn 9.310 kr.
Fyllingar: 1 flötur 22.104 kr.- 2 fletir 28.646 kr. – 3 fletir 31.778 kr – 4 eða fl 34.455 kr
Úrdráttur 25.000 kr
Úthreinsun tannar einn gangur 29.000 kr
Rótfylling einn gangur 29.000 kr
Postulínskróna 180.000 kr
Heilgómasett 450.000 kr.
Lýsingaskinnur og efni til tannlýsingar 45.000 kr.

Athugið að hvert tilfelli þarf að meta á sínum forsendum og það gæti breytt verðlagningu

Við erum aðilar að samningi við Sjúkratryggingar Íslands fyrir bæði börn, öryrkja og aldraða.

Börn:

Greiða aðeins einu sinni á 12 mánaða fresti 2.500kr.

Aldraðir og öryrkjar:
Greiða 37% af gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands.