um okkur
Tannlæknar Höfðabakka bjóða uppá allar almennar tannlækningar fyrir börn og fullorðna og leggjum mikla áherslu á gæði og þjónustu við skjólstæðinga okkar. Við sinnum forvörnum til að viðhalda heilbrigðum og fallegum tönnum. Markmið okkar er að veita persónulega þjónustu og sinna þörfum hvers og eins.

Ásgerður
Sverrisdóttir
tannlæknir

Hilmir Þór
Kjartansson
tannlæknir

Kjartan Örn
Gylfason
tannlæknir

Pétur Kári
Kjartansson
tannlæknir

Anný Dögg
Helgadóttir
tanntæknir

Ginta
Regínudóttir
tanntæknir

Sædís Dröfn
Sigurðardóttir
Móttaka
Upplýsingar
Endilega hringdu til að panta tíma.
- 587 5666
- Höfðbakki 9d, 2. hæð, 110 Reykjavík
- mottaka@jaxl.is
- Opnunartímar: Mán – Föst 8:30 – 16:30